Fyrirlestrar

Málþing um lýsingarhönnun í þéttbýli

Ljóstæknifélagi Íslands heldur málþing um lýsingarhönnun í þéttbýli í samvinnu við SART í Tjarnarbíói, föstudaginn 7. febrúar frá kl. 10-19. Lýsingarhönnuðir, arkitektar, innanhúsarkitektar og rafmagnstæknifræðingar halda fjölbreytt erindi tengd viðfangsefninu. Það er frítt fyrir alla á málþingið.