Fyrirlestrar

TEDx í Reykjavik 2013



Alþjóðlega ráðstefnuröðin TEDx heldur viðburð í Reykjavík 3. júní 2013 í Hörpu. Á meðal fyrirlesara verða Össur Kristinsson stofnandi Össurs, Sigga Heimis hönnuður og Andie Nordgren aðstoðarframleiðandi (senior producer) hjá CCP Games.

Fylgist með  TEDx Reykjavík 2013 á Facebook.