Fyrirlestrar

Opinn málfundur um ullina, iðnaðinn og framtíðina



Vík Prjónsdóttir býður á opinn málfund föstudaginn 15. mars kl. 13 í Bókasal Þjómenningarhússins, Hverfisgpötu 15, þar sem fjallað verður um íslensku ullina, iðnaðinn og framtíðina. Fundarstjóri er Ari Trausti Guðmundsson.