Skipulagsfræðingafélag Íslands og Skipulagsfræðideild Landbúnaðarháskóla Íslands halda opið málþing í Norræna húsinu miðvikudaginn 7.nóvember 2012 kl:13:00–17:00.
Á málþinginu verður fjallað um skipulag landnotkunar og landnýtingar á Íslandi og munu framsögumenn fjalla um málefnið frá ýmsum sjónarhornum.
Skráningu lýkur á miðnætti 6.nóvember.
Takmarkaður sætafjöldi. Skráningargjald er 1000 kr. og millifærist á á reikning SFFI, Rn:513-26-9260, kt: 6708850629.
Dagskrá og skráning