Fyrirlestrar

Opni Listaháskólinn | Fyrirlestur Jeremy Till

Arkitektinn Jeremy Till heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum mánudaginn 29.ágúst kl.12:05 í Skipholti 1, fyrirlestrarsalur 113. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Spatial Ethics og fer fram á ensku.