Steinn Sigurðsson verður í Toppstöðinni
föstudaginn 16. apríl kl. 12.00
og segir frá þróunarferli hugmyndar yfir í lífvænlega vöru á markaði,
og af þeim fjölmörgu ljónum sem á vegi frumkvöðulsins verða.
Steinn á
langan hönnunarferil að baki og hafa ýmis verk hans verið smíðuð, m.a.
hefur Steinn komið eigin hugmynd að smáhlutagildru fyrir ryksugur alla
leið í magnframleiðslu og alþjóðlega sölu.
Umræður og spurningar á
eftir.