Hönnunarmiðstöð Íslands og
Hönnunarsjóður Auroru
standa fyrir
hádegisfyrirlestrum í vetur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
Fyrirlestrarnir fjalla um hagnýt mál sem mörg hver brenna á hönnuðum.
Næsti fyrirlestur fer fram nk.
fimmtudag 25. febrúar kl. 12-13,
þar sem Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri
Innovit, nýsköpunar-
og frumkvöðlaseturs fjallar um fjármögnun, styrki og fjárfesta.
Upptöku frá fyrirlestrinum má nálgast hér.
Glærur frá fyrirlestrinum má nálgast hér.