Fyrirlestrar

Fyrirlestur | Nathalie Lähdenmäki hönnuður



Fyrirlestur finnska hönnuðarins Nathalie Lähdenmäki fer fram í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Hringbraut 121, fimmtudaginn 28.janúar 2010 kl. 10:30.

Nathalie er lektor við Listiðnaðarháskólann í Helsinki en rekur þar að auki sína eigin vinnustofu og vinnur sem freelance hönnuður fyrir Arabia og Iittala.

Hún var valin “Young Designer of the Year 2008” í Finnlandi.

Hér er að finna nánari upplýsingar um hönnuðinn.
 
Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.

Myndlistaskólinn í Reykjavík