Fyrirlestrar

Höfundarréttur | Knútur Bruun



Hönnunarmiðstöð Íslands og Hönnunarsjóður Auroru munu standa fyrir hádegisfyrirlestrum í vetur í Þjóðminjasafni Íslands.
Fyrirlestrarnir verða um hagnýt mál sem mörg hver brenna á hönnuðum.

Næsti fyrirlestur fer fram nk. fimmtudag 29. október kl. 12-13. Þar mun Knútur Bruun formaður Myndstefs fjalla um höfundarréttarmál.

Upptöku frá fyrirlestrinum má nálgast hér:




Ýmsar pælingar varðandi höfundarrétt:

http://creativecommons.org/weblog/entry/9759
http://thornet.wordpress.com/2009/07/25/creative-commons-case-studies-for-design/