Fata- og textílhönnun | Dagskrá HönnunarMars 2011

25. mars 2011

Treflaverksmiðja

Laugavegi 6 | 25.-27.03 | 12:00-18:00
Vík Prjónsdóttir opnar treflaverksmiðju þar sem gestir geta fylgst með framleiðslunni og keypt nýlagaða trefla. .
25. mars 2011

When Gravity Fails | Sruli Recht

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi | Tryggvagata 17 | 24.03-03.04 | Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kynnir When Gravity Fails, sýningu tileinkaða fyrsta karlmannsfatalínu Sruli Recht. | Opnunarhóf verður haldið föstudagskvöldið 25. mars kl.19. meira
24. mars 2011

Smash & Grab

Spark Design Space | Klapparstíg 33 | 24.03-28.05
Scintilla frumsýnir nýja línu af heimilistextíl og er áherslan á framsækna grafík og vönduð náttúruleg efni. .
15. mars 2011

Mundi | Rabbit Hole

Tjarnarbíó, Tjarnargata 12, | 24.03 | 20:00 | Mundi sýnir fyrstu stuttmynd sína Rabbit Hole í Tjarnarbíói á HönnunarMars. Auk þess verða sýndar nokkrar flíkur úr sumarlínunni 2011. meira
13. mars 2011

Á gráu svæði | Hrafnhildur Arnardóttir

Hönnunarsafn Íslands | Garðatorgi 1 | 23.03–29.05
Á gráu svæði er 
sýning Hrafnhildar Arnardóttur textíllistakonu sem opnar í Hönnunarsafni Íslands á HönnunarMars 2011

. Opnunarhóf verður haldið kl. 17, 23. mars.
.
11. mars 2011

Hræringur

101 Hótel | Hverfisgötu 10 | 25.03-03.04
Sýning Fatahönnunarfélags Íslands. Myndbandsverk og innsetning þar sem hönnun íslenskra fatahönnuða verður í brennidepli. meira
08. mars 2011

Hönnuðir í Kiosk

Kiosk | Laugavegi 65 | 24.-27.03
Verslunin Kiosk er í eigu níu íslenskra fatahönnuða og bjóða þeir tveimur gestum að sýna hjá sér í tilefni af HönnunarMars. .
08. mars 2011

Stefnumót íslenskra og rússneskra fatahönnuða

Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík | 26.03 | 15:00–17:00|
Rússneskir og íslenskir fatahönnuðir hittast í Norræna húsinu og kynna fyrir hvor öðrum strauma og stefnur í faginu. meira
08. mars 2011

Arctic Designs Textíll

Antíkhúsið | Skólavörðustíg 21 | 24.-27.03
Arctic Designs kynnir Arctic Ice Blue, nýja íslenska línu í innanhústextíl. Meðal nýjunga eru nýtt ullar- og silkiefni handframleitt á Íslandi. .
08. mars 2011

Kvon

Þjóðminjasafnið | Suðurgötu 41 | 12.03-03.04
Sýningin er óður til fagurkerans, minni íslenskra kvenna, ómur fortíðar og vitnisburður nútíðar. meira
08. mars 2011

Leikgleði

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Bryndís Bolladóttir og Brynja Emilsdóttir sýna hönnun fyrir börn þar sem íslenskt hráefni er haft að leiðarljósi. .
08. mars 2011

Hönnuður marsmánaðar 2011

Listasafn Íslands | Fríkirkjuvegi 7 | 24.-27.03
Rósa Helgadóttir sýnir fatnað úr bómull sem sækir innblástur í íslenska náttúru, landslagið og veðráttuna. meira
08. mars 2011

Mynsturmergð

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03 10:00–18:00
Hönnuðir Textílfélagsins sýna efni, gluggatjöld, púða, teppi, mottur, lampa og hljóðdempun. .
08. mars 2011

Hljómur úr hönnun

Listasafn Reykjavíkur | Hafnarhúsi | Tryggvagötu 17 | 25.03 20:30
Andersen & Lauth og Farmers Market munu, í samstarfi við kvikmyndagerðar- og tónlistarmenn standa að viðburði. meira
08. mars 2011

GuSt & kurlproject

Bankastræti 11 | 24.-27.03
GuSt og kurlproject sameina nú krafta sína í sameiginlegri verslun að Bankastræti 11. .
08. mars 2011

Doll me up

Hótel Reykjavík Centrum |Aðalstræti 16 | 26.03
Doll me up - Dúkkaðu mig upp er fyrsta sýning fatahönnuðarins Ernu Dísar Ingólfsdóttur sem hannar undir merkinu díS*IgN. meira
08. mars 2011

Sunbird á hreyfingu

Búðargluggi við Laugaveg | 24.-27.03
Barnafatamerkið Sunbird sýnir fjögur stutt myndbandsverk í búðarglugga við Laugaveg. .
08. mars 2011

STEiNUNN Experimental

101 Hótel | Hverfisgötu 10 | 24.03-04.04
Sýning á verkum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar. meira
08. mars 2011

Örtískukvikmynd Skaparans

Hljómalindarreitur | Laugavegi | 24.-27.03
Þegar rökkva tekur er kvikmynd tekin og unnin af Hrafnhildi Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hörpu Másdóttur ljósmyndara. .
08. mars 2011

Hulda Fríða

Nostrum | Skólavörðustíg 1a | 24-26.03
Hulda Fríða er ungur fatahönnuður sem sýnir hönnun sína í fyrsta sinn á HönnunarMars. meira
07. mars 2011

Teikning, textíll og keramik

12 Tónar | Skólavörðustíg 15 | 24.-26.03
Myndlistaskólinn í Reykjavík stendur fyrir kynningu á nýju hönnunartengdu diplómanámi í teikningu, textíl og keramiki. .
















Fata- og textílhönnun




Dagskrá