Mörkun á finnskri hönnun

Á síðasta ári fékk finnski hönnunarvettvangurinn bresk-finnska hönnunarstofu til að vinna fyrir sig ítarlega "branding" vinnu sem m.a. fólst í því að rannsaka hvar finnsk hönnun væri staðsett í hugum innlendra og erlendra aðila. Hvar tækifærin lægu, hver drauma staðsetningin væri og hvað þyrfti að gera til að komast þangað. Í niðurstöðum Hönnunarfyrirtækisins er hægt að sjá á mjög myndrænan og skemmtilegan hátt faglega branding vinnu um leið og hún tekur á hönnun í áhugaverðu samhengi
Lesa: Branding Finnish Design /pdf skjal