17. nóvember 2013
Á fyrirlestri Hönnunarmiðstöðvar, þann 21. nóvember, ætlar Nils Wiberg, „interaction designer“, segja frá starfi sínu við hönnunar- og margmiðlunarstofuna Gagarín. Hann mun ræða þau tækifæri og vandamál sem felast í myndrænni og gagnvirkri miðlun þekkingar. Fyrirlesturinn verður á ensku og fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20.
meira