Fyrirlestraröð í Hafnarhúsi

27.8.2012

Fyrirlestrar | Dagsetningar veturinn 2011-2012




Hönnunarmiðstöð stendur fyrir fyrirlestrum einu sínni í mánuði í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listasafn Reykjavíkur. Nú höfum við nýhafið 4. fyrirlestraröðina en það var
Smári McCarthy sem reið á vaðið s.l. fimmtudag. Fyrirlestrarnir fara fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Almenna reglan er sú að fyrirlestrarnir eru haldnir 3. fimmtudag í mánuði. Dagsetningar liggja fyrir, sjá mynd, svo það er um að gera að skrá dagsetningarnar inn í dagatalið!
Næsti fyrirlestur verður 20. september og verður auglýstur betur þegar nær dregur.