19. mars 2009
29.03 kl.16:00 - 19:00 | Sörlaskeiði 26, 220 Hafnarfirði
Farið verður á hestum frá Hafnafirði yfir Heiðmörk að Vífilstöðum. Þar verður boðið upp á leiðsögn um bygginguna.
Arkitektafélagið mun standa fyrir reiðtúr um Heiðmörk að
Vífilstaðaspítala, þar sem leiðsögn um bygginguna tekur við. Byggingin
er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni 1910. Guðjón Magnússon arkitekt
verður leiðtogi ferðarinnar.
Bókun fer fram hjá Helgu hjá Arkitektafélagi Íslands í s: 5511465 (alla virka daga frá 9-13 ) eða í tölvupósti ai@ai.is.
Farið verður frá Sörlaskeiði 26.
Nánari upplýsingar í síma 840 4797
meira