Okkar verkefni | Hagnýtt hádegi

Hönnunarmiðstöð Íslands og Hönnunarsjóður Auroru stóðu fyrir hádegisfyrirlestrum veturinn 2009-2010 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlestrarnir voru um hagnýt mál sem mörg hver brenna á hönnuðum.

Nánari upplýsingar um fyrirlestrana og upptökur af fyrirlestrunum má nálgast með því að smella á yfirskrift fyrirlestrana hér að neðan.

Fyrirlestrar vetrarins voru eftirfarandi:

Virðisaukaskattur
 Fimmtudagur 17. september 2009
Höfundarréttur hönnuða
 Fimmtudagur 29. október 2009
Markaðssetning á netinu
 Fimmtudagur 26. nóvember 2009
Verðlagning og staðsetning á markaði
 Fimmtudagur 28. janúar 2010
Fjármögnun - styrkir og fjárfestar
 Fimmtudagur 25. febrúar 2010