HönnunarMars
Dagana 18. – 21. mars 2010 stóð Hönnunarmiðstöðin öðru sinni fyrir
HönnunarMars. Markmiðið var að halda áfram því góða starfi sem farið var
af stað með, þar sem grasrótin í hönnunarsamfélagi landsins stóð fyrir stærsta hluta dagskrárinnar.
DesignMarch 2010 | Snapshots | Music by Orphic Oxtra from Iceland Design Center on Vimeo.
HönnunarMars er ætlað að vekja athygli á íslenskum hönnuðum og hönnun þeirra hjá almenningi, fjölmiðlum og stjórnvöldum. Íslenskir hönnuðir hafa verið að sækja mjög í sig veðrið undanfarin ár sem sést í þeirri miklu grósku sem er í íslenskri hönnun í dag.
Myndir Valgarðs Gíslasonar ljósmyndara tala sínu máli:
Opnunarhátíð HönnunarMars í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur:
Fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar 20.03 | Marcus Fairs dezeen.com | Peer Erikson og David Carlson designboost.se | LHI
Pop Up Verzlun
Hangandi | Leirlistafélagið í Fógetastofunni
Minjagripasamkeppni Reykjavíkur