HönnunarMars 2013 | Fyrir þátttakendur
Hvernig tek ég þátt?
2 leiðir til þátttöku
-
Á samsýningu fagfélagsins þíns, hafðu samband við verkefnastjóra þíns félags
-
Á eigin vegum, ein/einn eða í samstarfi við aðra án aðkomu fagfélagsins
Hverjir geta tekið þátt?
-
Allir félagsmenn fagfélagana 9 sem eiga Hönnunarmistöð Íslands
- Sértu ekki í fagfélagi sækir þú um þátttöku
- Þátttakendur sem ekki eru í fagfélagi borga fyrir skráningargjald viðburðarins; fyrir bækling, app og á heimasíðu
Rafræn skráning viðburða hér, skráningarfrestur er til og með 7. febrúar.
Lilja Gunnarsdóttir, er ritsjóri dagskrár,
ritstjorn@honnunarmidstod.is
s. 694 2076
Verkefnastjórar HönnunarMars 2013
Það eru íslenskir hönnuðir sem bera uppi dagskrá HönnunarMars og
eru þeir hvattir til að taka þátt og skrá viðburð sinn. Aðildarfélög
Hönnunarmiðstöðvarinnar sjá flest um sameiginlega viðburði sem félagsmenn viðeigandi félags geta tekið þátt í.
Verkefnastjóri Hönnunarmiðstöðvar í HönnunarMars:
Verkefnisstjórar aðildarfélaga Hönnunarmiðstöðvar í HönnunarMars:
Verkefnastjórar Norræna hússins í HönnunarMars:
Ilmur Dögg Gísladóttir
|
ilmur(hja)nordice.is
|
Katrín Ragnarsdóttir
|
katrin(hja)nordice.is
|