08. mars 2011

Al 13 | Íslensk hönnun - íslenskt ál

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03
Fjöldi hönnuða sýnir verk sín, unnin úr áli, í húsakynnum verslunarinnar Epal á HönnunarMars.
meira
08. mars 2011

10+ húsgagnasýning | FÉLAGIÐ

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Félag húsgagna og innanhússarkitekta kynnir húsgagnasýninguna 10+ þar sem 30 hönnuðir sýna verk sín. .
05. mars 2011

101 Tækifæri

Mokka | Skólavörðustíg 3a | 24.03-27.03
Bók TORFUSAMTAKANA og Snorra Freys Hilmarssonar – 101 Tækifæri. meira
26. mars 2011

Apparat á Sódómu | Tónleikar

Sódóma Reykjavík | Tryggvagötu 22 | 24.-25.03
Apparat Organ Quartet stígur á stokk á Sódómu Reykjavík. Miðasala er hafin í 12 Tónum, Skólavörðustíg 15. .
08. mars 2011

Arctic Designs Textíll

Antíkhúsið | Skólavörðustíg 21 | 24.-27.03
Arctic Designs kynnir Arctic Ice Blue, nýja íslenska línu í innanhústextíl. Meðal nýjunga eru nýtt ullar- og silkiefni handframleitt á Íslandi. meira
13. mars 2011

Á gráu svæði | Hrafnhildur Arnardóttir

Hönnunarsafn Íslands | Garðatorgi 1 | 23.03–29.05
Á gráu svæði er 
sýning Hrafnhildar Arnardóttur textíllistakonu sem opnar í Hönnunarsafni Íslands á HönnunarMars 2011

. Opnunarhóf verður haldið kl. 17, 23. mars.
.
07. mars 2011

Björg í bú ehf

Bú kartöfluflögur | Norræna húsið Sturlugötu 5 | 25.03
Björg í bú frumsýna nýja náttúruafurð, fitulausar kartöfluflögur kryddaðar með íslenskum sjó. meira
09. mars 2011

Black Magik

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Kria Jewelry er skartgripahönnun Jóhönnu Methúsalemsdóttur. .
07. mars 2011

Bollar í blóma

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Aurum býður þér í teboð. Gæddu þér á ljúffengu tei úr nýja Aurum bollastellinu.
meira
05. mars 2011

Borgaraleg hegðun | Félagið

Útgerðin | Grandagarði 16 | 25.03 | 20:00
FÉLAGIÐ og Borghildur kynna kvikmyndina Borgaraleg hegðun. .
08. mars 2011

CUT_FISH

Fiskbúðin | Freyjugata 1 | 25.03 | 17:00-19:00
Sýning á CUT_FISH skurðarbrettunum eftir hönnuðina Fanneyju Long og Hrafnkel Birgisson í samstarfi við fyrirtækið Fást ehf.
meira
08. mars 2011

Doll me up

Hótel Reykjavík Centrum |Aðalstræti 16 | 26.03
Doll me up - Dúkkaðu mig upp er fyrsta sýning fatahönnuðarins Ernu Dísar Ingólfsdóttur sem hannar undir merkinu díS*IgN. .
08. mars 2011

Drífa

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Drífa er nýjasta skartgripalína Aurum sem sækir innblástur í íslenska náttúru, hönnuð og smíðuð af Guðbjörgu Ingvarsdóttur. meira
05. mars 2011

Ferlið | Sýning arkitekta

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Ferlið – frá hugmynd til fullmótaðs verks gefur áhorfandanum innsýn í undirbúning, hugmyndavinnu og útfærslu á tilbúinni byggingu. .
24. mars 2011

FÉLAGIÐ

Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem áhugafólk um arkitektúr og hönnun má ekki láta fram hjá sér fara. meira
07. mars 2011

Fiskur og fínheit

Gullsmiðja Sædísar | Geirsgötu 5b | 24.-27.03
Dýrfinna Torfadóttir sýnir skartgripi sem hún hefur hannað samhliða ljósmyndum eftir Guðmund Bjarka Halldórsson. .
26. mars 2011

Fyrirlestrar í FÉLAGINU

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16 | 26.03
Áhugaverðir fyrirlestrar þar sem AF arkitektar, Elísabet Ingvarsdóttir, Magnús Jensson og Teiknistofan Batteríið flytja erindi. meira
07. mars 2011

Gallery Jens

Síðumúla 35 | 24. - 27.03
Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson verða með nýja vöruhönnun til sýnis og sölu. .
07. mars 2011

Gersemar

Leonard | Kringlunni | 24.-27.03
Sýning á skartgripalínunni Gersemar sem er innblásin af þjóðminjum og hönnuð af RIM. meira
07. mars 2011

Gibbagibb

Á skörinni | Aðalstræti 10 | 24.-27.03
Hulda Eðvaldsdóttir sýnir Gibbagibb-snaga úr lambahornum.
.
08. mars 2011

Grafían

Saltfélagið | Grandagarði 2 | 23.-27.03
Nemendur á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands setja upp sölusýningu til að safna fyrir utanlandsferð til Sikileyjar. meira
08. mars 2011

GuSt & kurlproject

Bankastræti 11 | 24.-27.03
GuSt og kurlproject sameina nú krafta sína í sameiginlegri verslun að Bankastræti 11. .
23. mars 2011

HAF @ vörur í vinnslu

GK | Laugavegi 66 | 24.-26.03 Hönnuðurinn Hafsteinn Júlíusson sýnir vörur í vinnslu í versluninni GK. Opnunarteiti fimmtudaginn 24.mars á milli 18:00 - 20:00 þar sem Danni Deluxe spilar verkið HAF 001: Music that inpired us, allir sýningargestir fá svo afhentan QR kóða sem inniheldur verkið. meira
08. mars 2011

Hljómur úr hönnun

Listasafn Reykjavíkur | Hafnarhúsi | Tryggvagötu 17 | 25.03 20:30
Andersen & Lauth og Farmers Market munu, í samstarfi við kvikmyndagerðar- og tónlistarmenn standa að viðburði. .
11. mars 2011

Hræringur

101 Hótel | Hverfisgötu 10 | 25.03-03.04
Sýning Fatahönnunarfélags Íslands. Myndbandsverk og innsetning þar sem hönnun íslenskra fatahönnuða verður í brennidepli. meira
07. mars 2011

Hugmyndir um LACK

IKEA | Kauptúni 4
Sextíu og fimm hönnuðir sýna hugmyndir sínar og útfærslur á borðinu LACK. .
08. mars 2011

Hulda Fríða

Nostrum | Skólavörðustíg 1a | 24-26.03
Hulda Fríða er ungur fatahönnuður sem sýnir hönnun sína í fyrsta sinn á HönnunarMars. meira
08. mars 2011

Hönnuðir í Kiosk

Kiosk | Laugavegi 65 | 24.-27.03
Verslunin Kiosk er í eigu níu íslenskra fatahönnuða og bjóða þeir tveimur gestum að sýna hjá sér í tilefni af HönnunarMars. .
08. mars 2011

Hönnuður marsmánaðar 2011

Listasafn Íslands | Fríkirkjuvegi 7 | 24.-27.03
Rósa Helgadóttir sýnir fatnað úr bómull sem sækir innblástur í íslenska náttúru, landslagið og veðráttuna. meira
07. mars 2011

Illuminati Nordica

Minja | Skólavörðustígur 12 | 24.03- 27.03 |
Ljósvíkingurinn Illuminati Nordica er lampi sem áætlað er að framleiða í fimm mismunandi litum sem standa fyrir mismunandi birtustig náttúrunnar. .
07. mars 2011

Íslensk hönnun í Epal

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03
Fjöldi hönnuða sýnir nýja íslenska hönnun sína í húsakynnum verslunarinnar Epal á HönnunarMars. meira
06. mars 2011

Íslenskir framleiðendur

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Íslenskir framleiðendur koma á framfæri nýrri íslenskri framleiðslu þar sem ígrunduð hönnun og frábært handbragð haldast í hendur. .
07. mars 2011

Kaffibollar og mál

Súfistinn í IÐU | Lækjargötu 2a | 24.-27.03
Kaffibollar og mál Auðar Ingu verða til sýnis á Súfistanum í IÐU á HönnunarMars.
meira
07. mars 2011

Kirsuberjatréð

Kirsuberjatréð | Vesturgötu 4 | 25.-27.03
Hönnuðir Kirsuberjatrésins sýna nýja og forvitnilega hönnun undir yfirskriftinni KIRSUBER.
.
10. mars 2011

Kjammi og kók

Norræna húsið | Sturlugötu 5 | 24.-27.03
Leirlistafélag Íslands opnar sýningu í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Íslensk matargerð í íláti. meira
26. mars 2011

KRADS - PLAYTIME

Listasafn Reykjavíkur | Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 | 26.-27.03
Arkitektastofan KRADS spilar með rými portsins um leið og gestum gefst kostur á að skyggnast inn í heim farandvinnustofunnar PLAYTIME. .
08. mars 2011

Kvon

Þjóðminjasafnið | Suðurgötu 41 | 12.03-03.04
Sýningin er óður til fagurkerans, minni íslenskra kvenna, ómur fortíðar og vitnisburður nútíðar. meira
07. mars 2011

Landnám Attakatta

Grettisgötu 4 | 24.-27.03 | 11:00-18:00
Bára Kristgeirsdóttir, Hanna Jónsdóttir, Lilja Kjerúlf, Ninna Margrét Þórarinsdóttir og Rúna Thors ríða á vaðið undir nafninu Attikatti.
.
12. mars 2011

Lausaleturspartý!

Lindargötu 50 (bakhús) |  25.-26.03
Stöllurnar í Reykjavík letterpress setja saman orð og setningar með aðstoð gesta og láta litina mætast í regnbogadansi á Letterpress prentvélinni. meira
08. mars 2011

Leikgleði

Aurum | Bankastræti 4 | 24.-27.03
Bryndís Bolladóttir og Brynja Emilsdóttir sýna hönnun fyrir börn þar sem íslenskt hráefni er haft að leiðarljósi. .
05. mars 2011

Lifandi lífsgæði

Miðborg Reykjavíkur | 24.- 27.03
Náttúruhleðslan ferðast um og býður fólki upp á endurhleðslu í boði nemenda á umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands. meira
08. mars 2011

Ljós í myrkri

Toppstöðin | Rafstöðvarvegi 4 | 25.-26.03
„Toppfólkið“ stendur fyrir innsetningum í húsinu og býðst almenningi að kynna sér hönnun þess og hugmyndir. .
08. mars 2011

Mynsturmergð

Epal | Skeifunni 6 | 24.-27.03 10:00–18:00
Hönnuðir Textílfélagsins sýna efni, gluggatjöld, púða, teppi, mottur, lampa og hljóðdempun. meira
07. mars 2011

Mæjónes-Safarí

Tjarnarbíó | Tjarnargötu 12 | 24.-27.03
Ragnheiður Ágústsdóttir og Áslaug Snorradóttir sýna ævintýraleg matarílát og bakka í Mæjónes, Tjarnabíói.
.
08. mars 2011

Mæna 2011

Saltfélagið | Grandagarði 2 | 23.03 | 18:00
Útskriftarnemar í grafískri hönnun frá LHÍ 2011 kynna tímaritið Mænu þar sem fjallað er um þátt kvenna í grafískri hönnun. meira
08. mars 2011

ORÐ!

Listasalur IÐU | Lækjargötu 2a | 26.03-19.04
Grafíski hönnuðurinn Elsa Nielsen sýnir verk með blandaðri tækni í listasal IÐU. .
08. mars 2011

Pétur B. Lúthersson

GÁ Húsgögn | Ármúla 19 | 24.-27.03
Kynning á nýrri hönnun Péturs B. Lútherssonar húsgagnaarkitekts. meira
07. mars 2011

Ræðubindi í Boxinu

Laugavegi 168 (gegnt Baðhúsinu) | 24.-27.03
FærID sýnir húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið, Skyggnifrábært kynnir nýjustu verkefni sín, Borgarmynd sýnir kortavinnu og grafík. .
10. mars 2011

Skyrkonfekt frá Erpsstöðum

Turninn á Lækjartorgi | 24.-27.03 | 12.00-18.00
Skyrkonfektið er sérhannað af þátttakendum í rannsóknarverkefni Listaháskóla Íslands fyrir Rjómabúið á Erpsstöðum. meira
24. mars 2011

Smash & Grab

Spark Design Space | Klapparstíg 33 | 24.03-28.05
Scintilla frumsýnir nýja línu af heimilistextíl og er áherslan á framsækna grafík og vönduð náttúruleg efni. .
09. mars 2011

Snortið landslag

FÉLAGIÐ | Grandagarði 16, 2. hæð | 24.-27.03
Félag íslenskra landslagsarkitekta stendur fyrir sýningu í FÉLAGINU þar sem gestum gefst tækifæri á að upplifa margbreytileika landslagsarkitektúrs. meira
07. mars 2011

Spáð'í bolla

Kaolin | Ingólfsstræti 8 | 24.-31.03
Átta hönnuðir sýna bolla í Kaolin undir yfirskriftinni Spáð'í bolla.
.
08. mars 2011

STEiNUNN Experimental

101 Hótel | Hverfisgötu 10 | 24.03-04.04
Sýning á verkum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar. meira
08. mars 2011

Sunbird á hreyfingu

Búðargluggi við Laugaveg | 24.-27.03
Barnafatamerkið Sunbird sýnir fjögur stutt myndbandsverk í búðarglugga við Laugaveg. .
13. mars 2011

SÝNILETUR

Saltfélagið | Grandagarði 2 | 23.-27.03 | Sýniletur bera vitni um tíðaranda. Þau eru hvell tjáning um núið — stað og stund, strauma og stefnur. Sum þeirra standast þó tímans tönn, verða jafnvel klassík. meira
08. mars 2011

Teboð

Íslenska óperan | Ingólfsstræti 2a | 26.03 | 15:00-17:00
Teboðsfélagið býður til teboðs. Boðið verður upp á sérlagað te í fjórum gerðum tebolla úr íslenskum leir, eftir jafnmargra leirlistamenn. .
07. mars 2011

Teikning, textíll og keramik

12 Tónar | Skólavörðustíg 15 | 24.-26.03
Myndlistaskólinn í Reykjavík stendur fyrir kynningu á nýju hönnunartengdu diplómanámi í teikningu, textíl og keramiki. meira
25. mars 2011

Treflaverksmiðja

Laugavegi 6 | 25.-27.03 | 12:00-18:00
Vík Prjónsdóttir opnar treflaverksmiðju þar sem gestir geta fylgst með framleiðslunni og keypt nýlagaða trefla. .
07. mars 2011

VARIUS

Emami | Laugavegi 66 | 24.-27.03
Sýning á skarti og fylgihlutum, innblásnum af Krumma og náttúrunni. meira
10. mars 2011

Vættir

Fógetastofa | Aðalstræti 10 | 24.-27.03
Á sýningunni eru gripir eftir meðlimi í Félagi íslenskra gullsmiða. Þema sýningarinnar er vættir í þjóðsögum.
.
26. mars 2011

Vöruhús á Laugavegi

Laugavegur 91 | 24.-27.03 | 11:00-18:00
Sýning Félags vöru- og iðnhönnuða. Yfir tuttugu vöru- og iðnhönnuðir sýna nýjar og spennandi vörutegundir. meira
08. mars 2011

Þí/ýða

KronKron | Laugavegi 63b | 24.-26.03 | Opnunarhóf fer fram fimmtudaginn 24. mars á milli 20 og 22.
Þí/ýða er myndasafn teikninga og ljósmynda sem endurspegla samband einstaklingsins við hið síbreytilega landslag íslenskrar náttúru. .
08. mars 2011

Þjóðfáni Íslands

Crymogea | Barónsstíg 27 | 23.-27.03
Þjóðfáni Íslands – Notkun, virðing og umgengni er ný bók sem sýnir á myndskreyttan hátt allar helstu reglur og hefðir sem snúa að þjóðfánanum. meira
08. mars 2011

Örtískukvikmynd Skaparans

Hljómalindarreitur | Laugavegi | 24.-27.03
Þegar rökkva tekur er kvikmynd tekin og unnin af Hrafnhildi Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hörpu Másdóttur ljósmyndara. .