HönnunarMars 2011 | Erlend fjölmiðlaumfjöllun


HönnunarMars var haldinn í þriðja sinn í ár og er óhætt að segja að hátíðin veki meiri athygli með ári hverju. Liður í því að kynna íslenska hönnun út á við er m.a. að bjóða erlendum blaðamönnum að sækja hátíðina heim. Í mars voru 15 erlendir blaðamenn viðstaddir HönnunarMars og umfjöllun þeirra hefur borið hróður íslenskrar hönnunar langt út fyrir landsteinanna.

Það er mikill hagur í komu þessara aðila því fagleg umfjöllun blaðamanna sem sérhæfa sig í hönnun er íslenskum hönnuðum mikils virði. Erlend umfjöllun er bæði viðurkenning og hvatning og íslensku hönnunarsamfélagi er hollt að geta speglað sig í stærra samhengi.

Mikið var fjallað var um HönnunarMarsinn í bæði prentuðum blöðum og vefmiðlum og hafa rit eins og NY TImes, Yatzer, Politiken og Casa International fjallað ítarlega um hátíðina. Mörg blöð og vefrit hafa auk þess fjallað jafnt og þétt um íslenska hönnun frá komu þeirra á HönnunarMars og von okkar er að sjálfsögðu um áframhaldandi samfellda umfjöllun um íslenska hönnun allt árið um kring.

Hér að neðan má sjá brot af þeirri umfjöllun sem birst hefur í erlendum vefmiðlum.
                  

Yatzer +
Let it Rain...Dear!
When Gravity fails...Sruli Recht Succeeds
V.O.W N°13 // An Icelandic Fashion SHAKE
By The Tides By The Waves


Sight Unseen +
Studio Visit - Sruli Recht
What we saw ... DesignMarch 2011


Spotted by Normann Copenhagen +
Size doesn't matter

SHAKE | Reykjavík Fashion Festival
 
Hus & Hem +
Isländsk design del 1 - Normann Copenhagen
Isländsk design del 2 - Mundi
Isländsk design del 3 - Volki
Isländsk design del 4 - KRADS
Isländsk design del 5 - Sigga Heimis


Trendgruppen +
Isländska troll
Lördag på Island
Mer Island
Designveckan på Island



Treflar | Volki
 
DesignBoom +
Sruli Recht Studio Visit
Siggi Eggertsson at DesignMarch 2011
Umemi at DesignMarch 2011
KRADS: Playtime at Reykjavík Art Museum
Harpa Concert Hall and Conference Centre


Coolhunting +
Björg í bú
DesignMarch
Rabarbia
Opal
Icelandic Design for Kids
Nature Inspired Icelandic Jewelry




Playtime | KRADS
 
Dazeen +
When gravity fails


IsaBeauPeep +
Icelandic 'Bentey' stool - DesignMarch 2011


Frame +
Playtime Workshop by KRADS


Oh Gizmo +
Örflögur - Björg í bú



Örflögur | Björg í bú
 
ThisThisThis +
Siggi Eggertson at DesignMarch
The DesignMarch Menagerie


The Coolist +
When gravity fails


dic +
Design Festival DesignMarch 2011



Apparat Organ Quartet | Siggi Eggertsson














HönnunarMars

Hér má sjá svipmyndir frá hátíðinni og meira til á vimeo.