Dagskrá HönnunarMars 2010 | Vöruhönnun

105 Sjálfsþurftarbúskapur

MIðbærinn glæddur lífi | Aðalstræti 9, 101 Reykjavík |
18.03 - 21.03 

Opnunarteiti/Opening reception fimmtudaginn/Thursday 18.03 kl. 17

Opnunartími | Föstudagur 13-18 | Laugardagur 11-17 | Sunnudagur 13-17
Opening hours | Friday 13-18 | Saturday 11-17 | Sunday 13-17

Verkefnið 105 Sjálfsþurftarbúskapurhefur verið kennt við ListaháskólaÍslands í nokkur ár undir stjórn Hrafnkells Birgissonar sem er jafnframt höfundur þess.

Markmið verkefnisins er að vekja nemendur til umhugsunarum mikilvægi sjálfbærni og fjölbreytni í þeirra nánasta umhverfi og virkja þásem hönnuði í þágu þess. Nemendur kynna sér framleiðslutækni og þekkingu valinna fyrirtækja sem flest eru starfandi í póstnúmeri 105 Reykjavík.Í kjölfarið velur hver nemandi eitt fyrirtæki og þróar hugmyndir að nýjum vörum í samstarfi við fyrirtækið, sem aðstoðar jafnframt við mótun frumgerðar. Með þessu myndast mikilvæg tengsl verðandi hönnuða og framleiðslufyrirtækja þar sem skoðanaskipti auka gagnkvæma þekkingu og virðisauki vex. Tinna Gunnarsdóttir vöruhönnuður

Sýnendur eru:
Almar Alfreðsson
Eyþór Yngvi Högnason   
Friðrik Steinn Friðriksson
Inga Dóra Jóhannsdóttir
Mallory Baran
Sigríður Þóra Árdal
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
Yveta Kroupova

105 Sustainability has been taught at the Icelandic Academy of the Arts for the past few years under the supervision of designer Hrafnkell Birgisson,who is also the founder of the course. The aim of the course is to stress the importance of sustainability and diversity in local areas. The students become acquainted with production methods and inside knowledge of selected companies mainly located in the postal code 105 Reykjavik. Afterwards, each student selects a company to work with and develops ideas for new products in cooperation with the company, which helps in the making of the prototype. During this step, important relationships are established between the aspiring designers and the production companies, both creating valuable relationships and increasing dialogue. Tinna Gunnarsdóttir product designer

Exhibitors are:
Almar Alfreðsson
Eyþór Yngvi Högnason   
Friðrik Steinn Friðriksson
Inga Dóra Jóhannsdóttir
Mallory Baran
Sigríður Þóra Árdal
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
Yveta Kroupova

105 Sjálfsþurftarbúskapur















Dagskrá