Laugavegur | Vöruhönnuðir glæða tóm rými jafnt sem verslunarrými nýju lífi með innsetningum á Laugavegi og niður að Kvos. Hönnuðirnir taka á móti gestum, fræða þá um það sem fyrir augu ber og standa fyrir óvæntum uppákomum. Hér er einstakt tækifæri til að upplifa allt það besta sem íslensk vöru- hönnun hefur upp á að bjóða.
Rýmin opna þann 18. mars klukkan 17.
Aurum, Bankastræti 4
Guðrún Valdimarsdóttir / Hellur
Alda Halldórsdóttir / Hellur
STEiNUNN, Bankarstræti 9
Valgerður Einarsdóttir |
Secret North
i8 - Klapparstíg 33
Þórunn Hannesdóttir | Fær⋅id
Karin Eriksson | Fær⋅id
Helga Mogensen
Marý
Anna Þórunn Hauksdóttir | Fjöll
Jón Björnsson
GK, Laugavegur 66
Hugdetta
Róshildur
Snæbjörn
Úrsmiður, Skólavörðustígur 3
Sindri Páll Sigurðsson
Vesturgata 12
Ragnheiður Tryggvadóttir | Ratdesign
Helga Björg Jónasardóttir | skínandi skart
Edda Gylfadóttir | skínandi skart
Guðrún Björk Jónsdóttir | Fjörulallar
Thomaz Pausz | Futourism
Emami Laugarvegur 66
Varius
Ragnheiður I. Margeirsdóttir
Íris Sigurðardóttir
Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7
Bongó Blíða
Sigríður Sigurjónsdóttir
Hreinn Bernharðsson
Þórunn Árnadóttir
Laugavegur
Stika
Þórdís Rós Harðardóttir
Kraum, Aðalstræti 10
Chuck Mack
Aðalstræti 9
Nemendur á öðru ári í vöruhönnun við
LHÍ kynna verkefni sitt
105 ®,
Sjálfsþurftarbúskapur.
Saltfélagið, Grandagarði 2, efri hæð (hugmyndhús háskólanna)
Studiobility
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir,
Jón Ásgeir Hreinsson ,
Ólafur Ómarssson
Kristrún Thors.
Vopnabúrið, Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Sruli Recht
Toppstöðin, Rafstöðvarvegur 4, 110 reykjavik
Projekt |
Toppstöðin
Súðavogur 20, inngangur frá Kænuvogi, 104 Reykjavík
Prologus
Sýrusson Hönnunarhús, Ármúla 34, Reykjavík
- Anna Þórunn Hauksdóttir sýnir púða úr íslensku mokkaskinni, sem hafa þannig sterka tengingu við íslensku sauðkindina.
- Ragnheiður I. Margeirsdóttir & Íris Sigurðardóttir sýna fylgihluti undir heitinu Varius í Emami, Laugavegi 66.
- Guðrún Björk Jónsdóttir sýnir útikolla úr steypu og járni sem kallast Fjörulallar.
- Guðrún Valdimarsdóttir og Alda Halldórsdóttir sýna Hellur í versluninni Aurum, Bankastræti. Um er að ræða glerbakka sem framleiddir eru í glerverksmiðjunni Samverk á Hellu og búa yfir ýmsum notkunarmöguleikum.
- Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir sýna The Champignons, myndskreytt ritföng og veggskreytingar. Um er að ræða fyrstu vörulínu hönnunarfyrirtækisins Tulipop.
- Oddný Magnea Arnbjörnsdóttir sýnir Ég gæti étið þig, sem eru ljúffengir líkamshlutar.
- Hugdetta (Róshildur og Snæbjörn) sýna nýja hluti.
- Stika var hönnuð fyrir gönguleiðir utan þéttbýlis. Græn ljóstýra, knúin með sólarrafhlöðu auk endurskins, skín í myrkri og þoku og nær athygli annarra vegfarenda. Á daginn samlagast stikan umhverfinu. Hönnuður Stiku er Þórdís Rós Harðardóttir.
- Fær•id sýnir húsgögn og smávöru. Hópinn skipa Þórunn Hannesdóttir og Karin Eriksson.
- Ragnheiður Tryggvadóttir / Ratdesign sýnir Svarta sauðinn, vegghengt fatahengi úr stáli sem er íslensk framleiðsla.
- Sindri Páll Sigurðsson sýnir vetrar- skó sem hann hannaði fyrir þýska íþróttavöruframleiðandann K1X.
- Nemendur á öðru ári í vöru- hönnun við LHÍ kynna verkefni sitt 105 ®, Sjálfsþurftarbúskapur. Þeir kynntu sér framleiðslutækni valinna fyrirtækja í Reykjavík og þróuðu hugmyndir að nýjum vörum í samstarfi við þau.Verkefnið var upphaflega innlegg Hrafnkells Birgissonar í skólann en er í ár kennt af Tinnu Gunnarsdóttur, vöruhönnuði. Hugmyndin er að nemendur kynni sér framleiðslutækni og þekkingu fyrirtækja sem eru starfandi í póstnúmerinu 105 Reykjavík. Í framhaldinu velur hver nemandi eitt fyrirtæki og þróar hugmyndir að nýjum vörum í samstarfi við fyrirtækið. Markmiðið er að auka fjölbreytni, kynna vöruhönnun fyrir fyrirtækjunum, að nemendur kynnist ólíkum framleiðslufyrirtækjum og auka virðisauka fyrirtækjanna.
- Secret North kynnir Fangaðu orku eldsins eftir Valgerði Einarsdóttur í versluninni Steinunn í Bankastræti. Um er að ræða umhverfisvæn ferða- eldstæði úr íslensku hrauni og öðrum spennandi efnivið.
- Chuck Mack sýnir ný jafnt sem eldri sérhönnuð húsgögn og önnur verk í versluninni Kraum, Aðalstræti 10.
- Helga Mogensen sýnir skartgripahönnun sína.