Dagskrá HönnunarMars 2010 | Landslagsarkitektúr

Fræðsluerindi og örfyrirlestrar

FÉLAGIÐ, Höfðatorg, Höfðatún 2, 105 Reykjavík
19.03 - 21.03  

FÉLAGIÐ er samstarfsverkefni þriggja fagfélaga, FHI og FÍLA, sem ákváðu að sameinast undir einu þaki í tilefni af HönnunarMarsi.

Þar má hlusta á fjölda fræðsluerinda og örfyrirlestra, auk þess að eiga óformlegt spjall við hönnuði. Meðal fyrirlesara eru: Þórdís Zoega, Vatnavinir, Íva Rut Viðarsdóttir, Kolbrún Oddsdóttir, Skyggni frábært, Guðmundur Gunnlaugsson, Arkís, Magnús Jensson, Dagný Bjarnadóttir, Haraldur Ingvarsson, Teiknistofan Tröð, Krads arkitektar, Elísabet Ingvarsdóttir, Ask arkitektar, Harpa Stefánsdóttir / Hildigunnur Haraldsdóttir, Arna Ösp Guðbrandsdóttir, Jón Grétar Ólafsson og Ríkharður H. Friðriksson.

Sjá nánari dagskrá á www.ai.is.  














Dagskrá