Dagskrá HönnunarMars 2010 | Grafísk hönnun

Con-text | Sýning á norrænum bókverkum

Norræna húsið, Sturlugata 5, 101 Reykjavík
27.02 - 28.03
12:00 - 17:00  

Sýningin Con-text var fyrst sett upp í Danmörku og hefur síðan gert víðreist um Norðurlöndin. Hún endar hér á Íslandi í sýningarsal Norræna hússins. Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru frá Finnlandi, Svíþjóð, Íslandi og Danmörku. Sérhver þeirra leggur til verk sem eru innblásin af titli sýningarinnar, Con-text. Hverjum listamanni var send brún pappataska og með henni hvatning til að breyta henni í bókverk án þess þó að breyta lögun hennar eða hlutverki að nokkru leyti. Koffortin fljúgandi hafa nú öll skilað sér til Íslands og sýna þau á hversu fjölbreyttan hátt túlka má verkefnið.  

Sýnendur: Anna Snædís Sigmarsdóttir • Arnþrúður Ösp Karlsdóttir • Áslaug Jónsdóttir Bryndís Bragadóttir • Cia Rinne • Elisabeth Omdahl • Else Juhl Lundhus Erika Tysse • Grete Bang Mortensen • Gunilla Åsberg • Göta Svensson Hanne Matthiesen • Helga Pálína Brynjólfsdóttir • Inger Agnethe Diemer Ingiríður Óðinsdóttir • Jóhanna Margrét Tryggvadóttir • Juha Joro Lis Rejnert Jensen • Marianne Laimer • Marielle Nylander • Olof Kangas Rita Marhaug • Sigurborg Stefánsdóttir • Svanborg Matthíasdóttir

Blogg: http://contextnord.wordpress.com/














Dagskrá