Dagskrá HönnunarMars 2010 | Arkitektúr


Opnar teiknistofur

FÉLAGIÐ, Höfðatorg 2, 105 Reykjavík
20.03
15:00 - 17:00  

Hjólreiðaferð frá  „FÉLAGINU“ við Höfðatorg

Boðið verður upp á opnar teikistofur arkitekta í miðbænum
Teiknistofur taka á móti gestum og kynna verk sín. Farið verður á milli teiknistofa, ásamt leiðsögumanni. Áætlað er að hjólað verði á milli staða. Þær stofur sem verða heimsóttar eru: Arkís, Ask arkitektar, Basalt, Magnús Jensson og Krads arkitektar.

Lagt verður af stað frá „FÉLAGINU“ við Höfðatorg. Teiknistofur verða að sjálfssögðu opnar allan tíman fyrir þá sem vilja kíkja inn

15.00                Lagt af stað frá FÉLAGINU, Höfðatorgi.
15.10 – 15.40     KRADS arkitektar Hafnarstræti 19  taka á móti gestum.
15.50 – 16.20     ASK arkitektar Geirsggata 9  opið hús, 30 ára afmæli teikistofunnar!
16.30 – 17.00     BASALT arkitektar  Mýrargötu 2  kynna stofuna.

Frekari upplýsingar um skoðunarferðina er að finna á vef
Arkitektafélags Íslands :  www.ai.is



Nánari upplýsingar er að finna á www.ai.is.














Dagskrá