Dagskrá HönnunarMars 2010 | Arkitektúr


Bíósýning og fyrirlestur

FÉLAGIÐ, Höfðatorg, Höfðatún 2
20.03
20:00  

Sýnd verður rússneska kvikmyndin Man With The Movie Camera (1929) eftir Dziga Vertov.

Á undan sýningunni mun Ríkharður H. Friðriksson tónskáld halda fyrirlestur um tengsl tónlistar og arkitektúrs. Menn veltu fyrir sér hvað fælist í hinum nýja miðli. Man With The Movie Camera er fræg fyrir fjölda tæknilegra útfærslna sem Vertov þróaði. Kvikmyndin er óður til borgarinnar og þeirra sem þar búa.

Meðan á sýningu stendur mun Matthew Collings flytja tónlist en hann vinnur nú við efni eftir Ben Frost.
 














Dagskrá