Dagskrá HönnunarMars 2010 | Arkitektúr


Fjölbreytt íslensk hönnun | Epal



Epal, Skeifan 6, 108 Reykjavík  
18.03 - 21.03   

Epal er 35 ára á þessu ári. Frá byrjun hefur leiðarljós okkar verið að kynna og auka skilning á og virðingu fyrir góðri hönnun. Glæsileg hönnun þekktra meistara á Norðurlöndum og víðar úr Evrópu, að ógleymdum verkum íslenskra hönnuða, hefur hlotið veglegan sess í Epal, hvort sem um er að ræða húsgögn, ljós, gluggatjaldaefni, gjafavöru eða margvíslega nytjahluti fyrir heimilið.  

Á HönnunarMars 2010 mun Epal sýna verk úr íslensku lerki og birki, hluti sem prýða frímerki Íslandspósts og margt fleira tengt nýrri íslenskri hönnun eftirtalinna aðila: Chuck Mack, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Sigurður Gústafsson, Guðrún Margrét og Oddgeir, Katrín Ólína PétursdóttirJón BjörnssonHanna JónsdóttirIngibjörg Hanna Bjarnadóttir, Karna Jónsdóttir, Garðar EyjólfssonDögg Guðmundsdóttir, Manfreð Vilhjálmsson, Þórdís HelgadóttirHugdetta e.h.fStefán Pétur, Fjönir Hlynsson, Anna ÞórunnSteinunn ValaPreggioniSigný Kolbeinsdóttir, Heima, Dieter Roth, Kúltúr og KaosSecret NorthArkís.   














Dagskrá