Dagskrá HönnunarMars 2010 | Arkitektúr


Construction affection | Innsetning

Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, hafnarmegin | 06.03 - 21.03 | 14:00 - 18:00

 

Arkitektinn Andrew Burgess vinnur á mörkum myndlistar og arkitektúrs. Hann hefur í verkum sínum skapað nýjan arkitektúr úr engu með því að varpa myndum af sýndarbyggingum á raunverulegar byggingar. Þannig skapar hann nýjan heim á tölvuskjá og notar síðan vettvang myndlistarinnar til að miðla honum til áhorfandans.

Hann varpaði verkinu Another Thing á Alþingishúsið á Sequences listahátíðinni árið 2006 og skapaði þar nýja, hreyfanlega byggingu ofan á gamalli. Síðastliðið haust varpaði hann verkinu Movie Material á Tónlistarhúsið Hörpu sem er nú í byggingu. Því verki verður best lýst sem heimsókn í eina byggingu úr annarri.

Islenskgrafik.is















Dagskrá