Typecamp FÍT
28.03 | 29.03 kl.10:00 - 16:00 | Saltfélagshúsið, Grandagarði 2, 101 Reykjavík
TypeCamp eru nokkursskonar vinnubúðir grafískra hönnuða, þar sem þeir
setjast að í tvo daga og vinna í sameiningu að leturverki í stærri
kantinum. Dagana tvo eru allir velkomnir að mæta og fylgjast með
hönnuðunum að verki og í lokinn mun standa eftir letur sem er stærra en
lífið sjálft.
Nánari upplýsingar í síma 840 47 72