Leiktjöld og loftbólur

27.03 kl.14:00 - 20:00 | 28.03 kl.12:00 - 18:00 | 29.03 kl.12:00 - 18:00 | Á horni Bankastrætis og Skólavörðustígs, 101 Reykjavík

Hið stóra leiktjald í lífi mannsins er það umhverfi sem hann er í dagsdaglega, bæði manngert náttúrulegt.  Nærumhverfi þarf að uppfylla lífsgæði bæði í fagurfræðilegu og tæknilegu tilliti.  Hefur Íslendingum tekist að þróa sína umhverfismenningu, sitt menningarlandslag?  Þekkja Íslendingar sín gildi?  Eða eru leiktjöldin í lífi Íslendinga loftbólur fengnar að láni erlendis frá?
Búðu til loftbólu, láttu hana springa og komdu svo leifunum fyrir í holu....  
                ....á horni Skólavörðustígs og Bankastrætis

Nánari upplýsingar í síma 840 47 86