Meðvituð um tískuna | Ráðstefna um sjálfbærni og tískuiðnaðinn

24. mars kl.9:30 - 12:30 í Norræna húsinu
 
Tíska snýst ekki einungis um ytra útlit og verðmiða. Tískuiðnaðurinn er einn mengaðasti iðnaður í heiminum í dag. Hönnuðir og framleiðendur þurfa því að horfast í augu við samfélagslega ábyrgð sína í framleiðsluferlinu. Svo tískuhönnun geti talist sjálfbær þarf að taka tillit til margra þátta s.s. sanngjarnra viðskiptahátta, lífræns fatnaðar, og dýraverndar.
 
9.30      Introduction by Moderator: Mary Frances Davidson
 
9.45      Ann Thorpe
             Turning Concience into Activism.
 
10: 10   Karin Stenmar
             Transparency as a keyfactor for growth
 
10.20    Coffee break
 
10.30    Documentary: 100% Baumwolle: Made in India
 
11. 10   Malin Eriksson
             Clean Clothes - An ethical perspective on fashion
 
11. 30  Kristín Vala Ragnarsdóttir
Sustainable Future
 
12.00   Q & A with above speakers.
 
12.30   Closing Remarks
 
 
Ráðstefnan er öllum opin en vegna takmarkaðs sætaframboðs er fólk vinsamlegast beðið um að skrá sig til þátttöku hjá Ilmi Dögg Gísladóttur s. 5517019 eða senda tölvupóst á: ilmur@nordice.is
 
Ráðstefnan er hluti af Nordic Fashion Biennale, www.nordicfashionbiennale.com