Ellingsen
28.03 kl.14:00 - 15:00 | Fiskislóð 1, 101 Reykjavík
Verslunin hefur lagt áherslu á útivist og frítíma. Ellingsen hefur sérhæft sig sem verslun með útivistarvörur af öllu tagi m.a. fatnað, veiðivörur, sumarbústaðavörur, ferðavörur og ferðatæki. Ellingsen flutti á Fiskislóð í maí 2006 og er til húsa í 2050 fm húsnæði sem Arkís hannaði utan um starfsemi þess. Guðrún Atladóttir innanhússarkitekt fhi. sá um skipulag, efnisval og hönnun innandyra sem miðast öll að því að styrkja umgerðina í kringum verslunina.