Gullinsnið | Samsýning skartgripahönnuða
27.03 | 28.03 | 29.03 kl.10:00 - 17:00 | Landnámssýningin, Aðalstræti, 101 Reykjavik
Það er engu líkara en fjársjóður hafi verið grafinn við Aðalstræti.
Samsýningu skartgripahönnuða hefur verið komið fyrir inn af
Landnámssýningunni. Þessi einstaka sýning stendur einungis yfir í
HönnunarMars.