Duftker í búðargluggum
Duftker í búðargluggum er framlenging á sýningu Leirlistafélags Íslands í Listasal Mosfellsbæjar, sem stendur yfir frá 21. mars-18. apríl, og eftirfarandi fyrirtækja á Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg: GK, Stíll, 38 Þrep, ELM, Karlmenn, Spakmannsspjarir, Sjáðu, Gleraugnamiðstöðin og Rokk og Rósir.