Leirlistasmiðja á Korpúlfsstöðum
28.03 | 29.03 kl.1200 - 18:00 | Korpúlfsstaðir, 112 Reykjavík
Ný vinnuaðstaða Leirlistafélags Íslands opnar í HönnunarMars. Ýmsar uppákomur verða á boðstólnum: örsýning nokkurra félagsmanna, keramikerar verða að störfum og m.a. verður hægt að fá að prófa rennibekk, kynning á íslenskri leirlist, o.fl.