Grand Spa á Grand Hótel
28.03 | 29.03 kl.12:00 - 15:00 | Sigtún 38, 105 Reykjavík
Við hönnun Grand Spa var lögð áhersla á að hægt væri að stunda líkamsrækt og njóta slökunar í notalegu og fallegu umhverfi. Á stöðinni er m.a. tækjasalur, heitir pottar, gufubað og sauna, snyrti- og nuddstofa. Rut Káradóttir innanhússarkitekt sýnir gestum staðinn.