Hótel Borg | Eitt af kennileitum Reykjavíkur
28.03 kl. 15:00 - 16:00 | Pósthússtræti 9-11, 101 Reykjavík
Hönnuðir munu leiða gesti um vistaverur hótelsins. Hótel Borg (1930) var hannað í Art Deco stíl af Guðjóni Samúelssyni húsameistara rikisins. Á árunum 2006 – 2008 var hótelið stækkað og allt endurnýjað í upprunalegum stíl. Um hönnunina sáu +Arkitektar. Páll Hjaltason Arkitekt fai og Helga Gunnarsdóttir Innnanhússarkitekt fhi.