Hljómsveitin Mojito í Listasal Mosfellsbæjar
28.03 kl.15:00 - 17:00 | Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Hljómsveitin Mojito leikur blöndu af léttklassík- gítar- latín- og djasstónlist á sýningu Leirlistafélags Íslands ASKA Í ÖSKJU í Listasal Mosfellsbæjar. Hljómsveitina skipa: Þórarinn Sigurbergsson, Pétur Valgarð Pétursson, Þórður Högnason og Jón Björgvinsson.