Arkitektúr og hönnun Bláa Lónsins

28.03 kl.11:00 - 12:00 | Laugavegur 15, 101 Reykjavík

Bláa Lónið leggur ríka áherslu á arkitektúr og hönnun. Sígríður Sigþórsdóttir, VA Arkitektar, er aðalhönnuður mannvirkja fyrirtækisins og má þar nefna, Bláa Lónið, Bláa Lónið Lækningalind og Hreyfingu og Blue Lagoon Spa í Reykjavík. Í hönnun sinni hefur Sigríður lagt áherslu á samspil hönnunar og arkitektúrs, skilin á milli hins náttúrulega og manngerða verða því oft óljós. Sigríður verður í verslun Bláa Lónsins að Laugavegi 15, laugardaginn, frá klukkan 11.00 – 12.00 þar sem hún mun fjalla um hönnun sína með óformlegum hætti og svara fyrispurnum gesta.

www.vaarkitektar.is