Hótel Arnarhvoll
28.03 kl. 13:00 - 14:00 | Ingólfsstræti 1, 101 Reykjavík
Bygging frá 1933 hönnuð af Guðjóni Samúelssyni endurhönnuð sem hótel af Vaarkitektum. Hótelið var hannað í ágúst 2007. Aðalhönnuður var Heba Hertevig arkitekt FAI og innanhússhönnuður var Guðrún Valdís innanhússarkitekt FHI. Guðrún Valdis verður á staðnum laugardaginn 28 mars frá 13-14 og þá er mögulegt að skoða herbergi og fleiri gestarými en móttakan er opin alla sýningardagana. Á efstu hæðinni er veitingastaðurinn Panorama.