Kirsuberjatréð tekur á móti gestum
27.03 kl.18:00 - 20:00 | Vesturgata 4, 101 Reykjavík
Opið hús með lifandi tónlist og léttum veitingum . Kirsuberjatréð er verslun 10 hönnuða í einu elsta húsi Reykjavíkur . Einnig verður sýning Ernu kurl project í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins.