Hillurnar eru komnar á fætur
26.03 | 27.03 | 28.03 kl.11:00 - 18:00 | STEiNUNN, Bankastræti 9, 101 Reykjavík
Sigríður Sigurjónsdóttir og Snæfríð Þorsteins sýna HILLUR í glugganum hjá Steinunni, Bankastræti 9. Hillurnar eru hannaðar fyrir smáu hlutina sem fylgja hinu daglega lífi svo sem klink, lykla og síma, í þeirri von að einfalda og fegra lífið.